Hádegishlaðborð

Á KRYDD bjóðum við upp á fjölbreytt hádegishlaðborð.

Við komum til móts við fólk á vinnumarkaðnum og erum með hádegishlaðborð þar sem fást næringarríkir hádegisréttir, flottir veganréttir, frábærar súpur og gott kjöt. Fólk getur skellt sér hingað í hádeginu í hollan hádegisverð og farið svo aftur til vinnu endurnært og stútfullt af vítamínum.“

Verið hjartanlega velkomin á KRYDD.