Hollt Hádegi


Matreiðslumeistararnir Dóra Svavarsdóttir og Hilmar Þór Harðarson störfuðu bæði á Næstu grösum og ætla þau að leiða saman hesta sína á nýjan leik í Janúar á KRYDD.

Dóra opnaði síðar Culina sem hefur einblínt á hollan og aukaefnalausan mat frá flestum hornum veraldarinnar, unninn úr fersku og hreinu hráefni.

Í janúar ætlum við á KRYDD að bjóða upp á Holl Hádegi. Við ætlum að koma til móts við fólk á vinnumarkaðnum og vera með hádegishlaðborð þar sem fást næringarríkir hádegisréttir, flottir veganréttir og fiskur dagsins. Fólk getur skellt sér hingað í hádeginu í hollan hádegisverð og farið svo aftur til vinnu endurnært og stútfullt af vítamínum.“

Verið hjartanlega velkomin á KRYDD.