Jólamatseðill

 

Við ætlum að færa jólamatinn beint á borðið til gesta okkar. Því þarf enginn að standa í röð við jólahlaðborðið heldur koma lostætir jólaforréttir á mitt borðið og hægt að njóta og smakka saman í góðra vina hópi.

Aðalréttinn, sjálfa jólasteikina, velja gestir sér af hátíðarmatseðli hússins, og á eftir verða dýrindis eftirréttir bornir á borð gesta því það er svo indælt að njóta þess að sitja við svignandi borð ábætisrétta og gæða sér á.

Jólahlaðborð Krydds verður á boðstólum síðustu tvær helgarnar í nóvember og fyrstu tvær helgarnar í desember. Sérstakur jólabröns verður í boði sömu fjórar helgar.

                                                                Verð á kvöldseðli er Kr 8.990.- per mann

 

  • Jól - Forréttir

  • Forréttaplatti

   • Rauðbeðu-grafinn Lax
   • Hangikjöt og ítalíusalat
   • Villibráða Paté og trönuberjasósa
   • Le duck donut ala KRYDD
   • Síld, mandarína og rúgbrauð
   • Rækjukokteill “ New York,,

   Vegan: Trufflu rauðbeðutartar

  • Jól - Aðalréttir

  • Aðalréttir

   • Lambasteik með reykolíu og brennandi greni
    Graskers hasselback - bankabygg gljáð í kalkúnasoði, greni olía, trönuberja samruni.

   Eða

   • Nautalund - Sveppaduxel með kastaníum
   • Rauðvínsleginn pera - Jarðskokka  terrina

   Vegan: Jóla Falafel

  • Jól - Eftirréttir

  • Eftirréttir

   • Jóla créme brúllée
   • Ris a la mande & kirsuberjasósa
   • Piparkökuís

   Vegan: Möndlukaka, pera, karamelluís