Jólamatseðill

 

Jólaseðill 2019

Jólaseðillinn er borinn fram á föstudögum og laugardögum á eftirfarandi dagsetningum:

  1. 15.11 og 16.11, 22.11 og 23.11, 28.11 og 29.11, 06.12 og 07.12, 13.12 og 14.12

Réttirnir eru bornir fram á borðin, og kemur því úrval forrétta beint til gestana okkar

og gestir velja á milli tveggja aðalrétta.

Söngkonan Guðrún Árný syngur og leikur á píanó á öllum dagsetningunum.

Forréttir:

Confitgæs, langtíma elduð gæsalæri, borin fram á vöfflu
Reykt andabringa með sultuðum rauðlauk
Grafið hreindýr með rifsberjasultu
Epla síld
Villt kæfa
Hangikjötssalat

Aðalréttur:

Nautalund, með gráfíkjum, kastníum og piklaðum kantarellum.

Jarðskokkar og svartrót, borið fram með jólasoðgljáa.

Eða

Saltfiskur með svörtum ólífum, sultuðum lauk, kartöflumús og fullt af hnetum.

Eftirréttir:

Ris a la mand
Appelsínu og kanil brulle
Piparkökuís
Kirsuberja kompot
Súkkulaði ganache