Kvöldseðill

Kvöldseðill er í boði frá 17:00-22:00, nema mánudaga og þriðjudaga

————————————–

Forréttir

KRYDD Íslands. Langtíma elduð lambaöxl á hveitiklatta, hrefnusneiðar í KRYDD marineringu, reyktur lax, dill & 36% sýrður rjómi
Kr. 2.990

Hörpuskel á grilluðu brauði, með ristuðum hnetum, sellerirót og brúnuðu smjöri.
Kr. 2.990

Nauta carpaccio með black garlic kremi, parmesan osti og vínberjum
Kr. 2.590

VEGAN:  – Blaðsellerí – KRYDD hot sósa- Umami villisveppaduft – Blaðlaukur
Kr. 2.390

Partýplatti fyrir tvo
Stökkar rækjur & aioli hvítlaukssósa – Carpaccio
Beikon/döðlur – Ólívur – Blandaðar hnetur – Ostur dagsins
Kr. 4.990

————————————–

Aðalréttir – Main course

Bacalao a´la Hilmar – Tómatur – Eldpipar – Paprika – Ólívur – Svartlaukur – Basilíka
Kr. 3.990

Bleikja undir asískum áhrifum,eggjanúðlur, súrsað kál(kimchi), cashew hnetur
Kr. 4.390

Sjávarréttasúpa – Hvítsúkkulaðirjómi – Sjávarfang – Reykt sesamfræ
Kr. 2.500

Lamba þrennan – Sveppir – Laukur –  Rótargrænmeti – Kremað soð.
Við erum stolt af því að geta boðið upp á lambakjöt frá Jökli Helgasyni á Ósabakka á Skeiðum.  Kjötið er í hæsta gæðaflokki og kemur til okkar ferskt og óunnið. Verði ykkur að góðu & njótið vel.
Kr. 5.990

Rjómalagað pasta – Kjúklingur – Beikon – Sveppir – Parmesan ostur
Kr. 3.900

Hafnaborgarinn – Nautaborgari – Aioli hvítlaukssósa -Kál – Tómatur – Sýrðar gúrkur
Kr. 2.990

Andalæri Confit De Canard – Sellerírót – Smælki – Lauk Vinaigrette –Soðgljái
Kr. 4.500

Hnetusteik – Sveppir & sósa – Rauðkál – Ristaðar hnetur – Svartur hvítlaukur – Bláber  (V)
Kr. 3990

————————————–

Eftirréttir

Sítrónu tart, með hindberjum
Kr 2.490

Baileys hnöttur: Heit saltkaramella – Bakað hvítt súkkulaði – Skógarber
Kr 2.990

Kaffi og kanil Créme brulée
Kr 2.490

————————————–

Barnamatseðill – Childrens Menu

Grjónagrautur
Kr 900

Spaghetti með pylsum og tómatsósu
Kr 1.200

Hamborgari og Franskar
Kr 1.200

Kjúklinganaggar og Franskar
Kr 1.200

**Öllu barnaréttum fylgir íspinni**

————————————–

Ferðalög

Fiski ferðalag – lágmark 2 saman
– Sjávarréttasúpa með hvítsúkkulaðirjóma
– Bacalao ala Hilmar
– Bleikja undir asískum áhrifum, eggjanúðlur, súrsað kál(kimchi), cashew hnetur
– Sítrónutart með hindberjum

8.990 kr á mann
Með vínpörun 14.990 kr á mann

KRYDD ferðalag – lágmark 2 saman
– KRYDD Íslands. Langtíma elduð lambaöxl á hveitiklatta, hrefnu sneiðar í KRYDD marineringu, reyktur lax, dill og 36% sýrður rjómi
– Nauta carpaccio, Blacklick, parmesan ostur
– Lambaþrenna með sveppum, svörtum lauk, rótargrænmetisstöppu og soðgljáa
– Creme brulee með kaffi & kanil

9.900 kr á mann
Með vín/bjórpörun 17.990 kr á mann

_____________________________________

Hægt er að skipta út eftirrétti fyrir Irish coffee
eða Ron Zacapa fyrir 650 kr